Landið heitir ekki Búrma.

Það virðist vera ómögulegt fyrir fjölmiðla að ná því að landið heitir Mjanmar og er búið að bera það nafn í átján ár!
mbl.is Leiðtogi Búrma fellst á viðræður við Aung San Suu Kyi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Skafti Elíasson

Nei það heitir Búrma...

Skafti Elíasson, 4.10.2007 kl. 23:34

2 Smámynd: Skafti Elíasson

Semsagt maður velur sér hvar maður tekur afstöðuna,, ég tel að heimamenn muni kalla það Burma aftur ef þeir gera það ekki nú þegar.

Skafti Elíasson, 4.10.2007 kl. 23:45

3 identicon

BBC notar nafnið Burma, en ekki Myanmar, m.a. vegna þess að það var herforingjastjórnin sem ákvað að breyta nafni landsins fljótlega eftir að hún hafði bælt niður mótmæli lýðræðissinna og handtekið Aung San Suu Kyi 1989.  Lýðræðissinnar í Burma(!) nota nafnið Burma til að ögra herforingjastjórninni.

BBC er með ágætt yfirlit yfir þessi nafnamál: http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/magazine/7013943.stm

Hjálmtýr (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 23:56

4 Smámynd: Gunnsteinn Þórisson

Þess má einni geta að í byrjun kallaði MBL þetta land Myanmar, en nýlega gáfu MBL út þá yfirlýsingu að þar eftir yrði landið kallað Búrma í öllum fréttum frá þeim... Veldu nú hvoru megin þú vilt vera!

Gunnsteinn Þórisson, 5.10.2007 kl. 05:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tinni

Höfundur

Tinni
Tinni
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband